Fara í innihald

Spínatkál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Brassica rapa var. narinosa)
Spínatkál

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Krossblómabálkur (Brassicales)
Ætt: Krossblómaætt (Brassicaceae)
Ættkvísl: Brassica
Tvínefni
Brassica rapa
Þrínefni
Brassica rapa var. narinosa
(L.H.Bailey) Hanelt

Spínatkál eða Mustarðspínat eða tatsoi[1] (fræðiheiti Brassica rapa var. narinosa[2] eða Brassica rapa var. rosularis[3]) er káltegund og blaðgrænmeti. Það er ættað frá Kína og er náskylt Pak-Choi. Ræktun tekur um 45 daga og þolir það niður að -10°C.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Sorting Brassica rapa names“. Multilingual Multiscript Plant Name Database. The University of Melbourne. Sótt 17. mars 2016.
  2. Report of a Vegetables Network: Joint Meeting with an Ad Hoc Group on Leafy Vegetables, 22-24 May 2003, Skierniewice, Poland. Rome: Bioversity International. 2005. bls. 58. ISBN 9789290436799. Sótt 16. mars 2016.
  3. Creasy, Rosalind (15 Mar 1999). The Edible Salad Garden. Vermont: Tuttle Publishing. bls. 48. ISBN 9781462917617. Sótt 16. mars 2016.
  4. „Brassica rapa narinosa - Useful Tropical Plants“. tropical.theferns.info. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. september 2022. Sótt 29. september 2022.
  Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.