Fara í innihald

Brandí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Koníak í brandíglasi

Brandí er brennt vín sem er búinn til með því að eima vín. Brandí er að jafnaði 35–60% alkóhól og er yfirleitt drukkið eftir máltíð. Nokkrar brandítegundir eru þroskaðar í viðartunnum en aðrar eru litaðar með karamellu. Til eru tegundir sem eru báðar þroskaðar í tunnu og litaðar. Frægustu brandítegundirnar eru koníak og armagnac frá Suðvestur-Frakklandi.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.