Bradley Whitford
Bradley Whitford | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | 10. október 1959 |
Ár virkur | 1985- |
Helstu hlutverk | |
Josh Lyman í The West Wing Danny Tripp í Studio 60 on the Sunset Strip Dan Stark í The Good Guys Red John í The Mentalist |
Bradley Whitford (fæddur 10. október 1959) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í The West Wing, Studio 60 on the Sunset Strip, The Good Guys og The Mentalist.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Whitford fæddist og ólst upp í Madison, Wisconsin. Hann ústskrifaðist frá Wesleyan háskólanum árið 1981 með B.A. gráðu í ensku og leiklist.[1] Stundaði hann síðan nám við leiklistardeild Juilliard frá 1981-1985.[2]
Whitford var giftur leikkonunni Jane Karczmarek frá 1992-2010 en saman eiga þau þrjú börn.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Leikhús
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta leikhúsverk Whitford var árið 1985 í Curse of the Starving Class. Hefur hann síðan þá komið fram í leikritum á borð við A Few Good Men, Rómeó og Júlíu, Measure for Measure og Three Days of Rain.
Sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta sjónvarpshlutverk Whitford var árið 1985 í The Equalizer. Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Tales from the Darkside, NYPD Blue, The X-Files, ER, Felicity, Frasier, Monk og Parks and Recreation.
Whitford lék sérstakan starfsmannastjóra og síðan starfsmannastjórann Josh Lyman í dramaþættinum The West Wing frá 1999-2006.
Lék hann síðan eitt af aðalhlutverkunum í Studio 60 on the Sunset Strip sem Danny Tripp, frá 2006-2007. Árið 2010 lék hann í gaman/spennu þættinum The Good Guys á móti Colin Hanks.
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta kvikmyndahlutverk Whitford var árið 1986 í Dead as a Doorman. Síðan þá hefur hann komið fram í kvikmyndum á borð við Young Guns II, Scent of a Woman, Philadelphia, Masterminds, The Sisterhood of the Traveling Pants og The Cabin in the Woods.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1986 | Dead as a Doorman | Terry Reilly | |
1987 | Adventurs in Babysitting | Mike | |
1987 | Revenge of the Nerds II: Nerds in Paradise | Roger | |
1990 | Vital Signs | Dr. Donald Ballentine | |
1990 | Presumed Innocent | Jamie Kemp | |
1990 | Young Guns II | Charles Phalen | sem Brad Whitford |
1990 | Awakenings | Dr. Tyler | |
1992 | Scent of a Woman | Randy | |
1993 | The Silent Alarm | Dómara faðir | |
1993 | RoboCop 3 | Fleck | |
1993 | My Life | Paul Ivanovich | |
1993 | A Perfect World | Bobby Lee | |
1993 | Philadelphia | Jamey Collins | |
1994 | The Client | Thomas Fink | |
1994 | Cobb | Stefnuvottur | |
1995 | Billy Madison | Eric Gordon | |
1996 | Wildly Available | Prófessor | |
1996 | My Fellow Americans | Carl Witnaur | |
1997 | The People | Michael Leary | |
1997 | The Spittin´ Images | ónefnt hlutverk | |
1997 | Masterminds | Miles | sem Brad Whitford |
1997 | Red Corner | Bob Ghery | |
1999 | The Muse | Hal | |
1999 | Bicentennial Man | Lloyd Charney | |
2001 | Kate & Leopold | J.J. Camden | |
2005 | The Sisterhood of the Traveling Pants | Al | |
2005 | Little Manhattan | Adam | |
2007 | An American Crime | Saksóknari | |
2008 | Bottle Shock | Prófessor Saunders | |
2012 | The Spin Room: Newt Takes South Carolina | ónefnt hlutverk | |
2012 | The Cabin in the Woods | Hadley | |
2013 | Decoding Annie Parker | Marshall Parker | |
2013 | Savannah | Jack Cay | |
2013 | CBGB | Nicky Gant | |
2013 | Saving Mr. Banks | Don DaGradi | |
2012 | Man Up, Little Boy | Walter | Kvikmyndatökum lokið |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1985 | The Equalizer | Dillart | Þáttur: The Children´s Song |
1986 | C.A.T. Squad | Leon Trepper | Sjónvarpsmynd |
1987 | The Betty Ford Story | Jack Ford | Sjónvarpsmynd |
1988 | Tales from the Darkside | Tom Dash | Þáttur: The Deal |
1993 | Black Tie Affair | Dave Brodsky | 5 þættir |
1994 | Web of Deception | Larry Lake | Sjónvarpsmynd |
1994 | NYPD Blue | Norman Gardner | 4 þættir |
1994 | Ellen | Doug | Þáttur: The Fix-Up |
1994 | The X-Files | Daniel Trepkos | Þáttur: Firewalker |
1995 | Nothing But the Truth | Mack McCarthy | Sjónvarpsmynd |
1995 | ER | Sean O´Brien | 2 þættir |
1996 | Touched by an Angel | Steven Thomas Bell | Þáttur: Out of the Darkness |
1997 | In the Line of Duty: Blaze of Glory | Tom LaSalle | Sjónvarpsmynd |
1997 | Tracey Takes On… | Nik | Þáttur: Vegas |
1997 | Cloned | Rick Weston | Sjónvarpsmynd |
1988 | The Secret Lives of Men | Phil | 13 þættir |
1999 | Behind the Mask | Brian Shushan | Sjónvarpsmynd sem Brad Whitford |
1999 | Felicity | Tom Anderson | Þáttur: Happy Birthday óskráður á lista |
1999 | The Sky´s on Fire | John Morgan, KTML fréttir | Sjónvarpsmynd |
2002 | Malcolm in the Middle | Eiginmaður Megs | 2 þættir |
2002 | Frasier | Stu | Þáttur: Kissing Cousin Talaði inn á |
2005 | Fathers and Sons | Anthony | Sjónvarpsmynd |
1999-2006 | The West Wing | Josh Lyman | 154 þættir |
2006-2007 | Studio 60 on the Sunset Strip | Danny Tripp | 22 þættir |
2009 | Burn Up | Mack | 2 þættir |
2009 | Off Duty | Rannsóknarfulltrúinn Glenn Falcon | Sjónvarpsmynd |
2009 | Monk | Dean Berry | Þáttur: Mr. Monk on Wheels |
2010 | The Sarah Silverman Program | Toby Grossnickel | Þáttur: Nightmayor |
2010 | The Good Guys | Dan Stark | 20 þættir |
2010 | Glenn Martin DDS | Gonzo Gonzales | Þáttur: Camp |
2011 | In Plain Sight | Adam Roston/Adam Wilson | Þáttur: Crazy Like a Witness |
2011 | Law & Order: Los Angeles | Saksóknarinn Miklin | Þáttur: Big Rock Mesa |
2011 | The Mentalist | Timothy Carter | 2 þættir óskráður á lista |
2011 | Have a Little Faith | Mitch | Sjónvarpsmynd |
2012 | The Asset | Leo Maxiell | Sjónvarpsmynd |
2012 | Parks and Recreation | Borgarfulltrúinn Pillner | Þáttur: Live Ammo |
2013 | Go On | Hughie | Þáttur: Ring and a Miss |
2013 | Shameless | Abraham Paige | 2 þættir |
2013 | Lauren | Milgram | 6 þættir |
2013 | Drunk History | William Jennings Bryan | Þáttur: Nashville |
2013 | Trophy Wife | Pete Harrison | 5 þættir |
Leikhús
[breyta | breyta frumkóða]
|
|
Verðlaun og tilnefningar
[breyta | breyta frumkóða]Emmy-verðlaunin
- 2003: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2002: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2001: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2003: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í seríu/míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir The West Wing.
- 2002: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í seríu/míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir The West Wing.
- 2001: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki í seríu/míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir The West Wing.
Gemini-verðlaunin
- 2009: Tilnefndur sem besti leikari í dramaprógrami eða míniseríu fyrir Burn Up.
Satellite-verðlaunin
- 2006: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir Studio 60 on the Sunset Strip.
Screen Actors Guild-verðlaunin
- 2006: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2005: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2004: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2003: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2002: Verðlaun sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2001: Verðlaun sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
Viewers for Quality Television-verðlaunin
- 2000: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir The West Wing.
Writers Guild of America-verðlaunin
- 2006: Tilnefndur fyrir bestu dramaseríuna fyrir The West Wing.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Bradley Whitford biography“. All Movie Guide. The New York Times. Sótt 2. apríl 2012.
- ↑ „Alumni News“. The Juilliard School. mars 2008.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Bradley Whitford“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 14. október 2013.
- Bradley Whitford á IMDb
- Leiklistarferill Bradley Whitford á Internet Broadway Database síðunni
- Leiklistarferill Bradley Whitford á The Internet Off-Broadway Database síðunni Geymt 6 október 2012 í Wayback Machine
- Leiklistarferill Bradley Whitford á Filmreference.com síðunni