Fara í innihald

Bradley Whitford

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bradley Whitford
Bradley Whitford árið 2006
Bradley Whitford árið 2006
Upplýsingar
Fæddur10. október 1959 (1959-10-10) (65 ára)
Ár virkur1985-
Helstu hlutverk
Josh Lyman í The West Wing
Danny Tripp í Studio 60 on the Sunset Strip
Dan Stark í The Good Guys
Red John í The Mentalist

Bradley Whitford (fæddur 10. október 1959) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í The West Wing, Studio 60 on the Sunset Strip, The Good Guys og The Mentalist.

Whitford fæddist og ólst upp í Madison, Wisconsin. Hann ústskrifaðist frá Wesleyan háskólanum árið 1981 með B.A. gráðu í ensku og leiklist.[1] Stundaði hann síðan nám við leiklistardeild Juilliard frá 1981-1985.[2]

Whitford var giftur leikkonunni Jane Karczmarek frá 1992-2010 en saman eiga þau þrjú börn.

Fyrsta leikhúsverk Whitford var árið 1985 í Curse of the Starving Class. Hefur hann síðan þá komið fram í leikritum á borð við A Few Good Men, Rómeó og Júlíu, Measure for Measure og Three Days of Rain.

Fyrsta sjónvarpshlutverk Whitford var árið 1985 í The Equalizer. Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Tales from the Darkside, NYPD Blue, The X-Files, ER, Felicity, Frasier, Monk og Parks and Recreation.

Whitford lék sérstakan starfsmannastjóra og síðan starfsmannastjórann Josh Lyman í dramaþættinum The West Wing frá 1999-2006.

Lék hann síðan eitt af aðalhlutverkunum í Studio 60 on the Sunset Strip sem Danny Tripp, frá 2006-2007. Árið 2010 lék hann í gaman/spennu þættinum The Good Guys á móti Colin Hanks.

Fyrsta kvikmyndahlutverk Whitford var árið 1986 í Dead as a Doorman. Síðan þá hefur hann komið fram í kvikmyndum á borð við Young Guns II, Scent of a Woman, Philadelphia, Masterminds, The Sisterhood of the Traveling Pants og The Cabin in the Woods.

Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1986 Dead as a Doorman Terry Reilly
1987 Adventurs in Babysitting Mike
1987 Revenge of the Nerds II: Nerds in Paradise Roger
1990 Vital Signs Dr. Donald Ballentine
1990 Presumed Innocent Jamie Kemp
1990 Young Guns II Charles Phalen sem Brad Whitford
1990 Awakenings Dr. Tyler
1992 Scent of a Woman Randy
1993 The Silent Alarm Dómara faðir
1993 RoboCop 3 Fleck
1993 My Life Paul Ivanovich
1993 A Perfect World Bobby Lee
1993 Philadelphia Jamey Collins
1994 The Client Thomas Fink
1994 Cobb Stefnuvottur
1995 Billy Madison Eric Gordon
1996 Wildly Available Prófessor
1996 My Fellow Americans Carl Witnaur
1997 The People Michael Leary
1997 The Spittin´ Images ónefnt hlutverk
1997 Masterminds Miles sem Brad Whitford
1997 Red Corner Bob Ghery
1999 The Muse Hal
1999 Bicentennial Man Lloyd Charney
2001 Kate & Leopold J.J. Camden
2005 The Sisterhood of the Traveling Pants Al
2005 Little Manhattan Adam
2007 An American Crime Saksóknari
2008 Bottle Shock Prófessor Saunders
2012 The Spin Room: Newt Takes South Carolina ónefnt hlutverk
2012 The Cabin in the Woods Hadley
2013 Decoding Annie Parker Marshall Parker
2013 Savannah Jack Cay
2013 CBGB Nicky Gant
2013 Saving Mr. Banks Don DaGradi
2012 Man Up, Little Boy Walter Kvikmyndatökum lokið
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1985 The Equalizer Dillart Þáttur: The Children´s Song
1986 C.A.T. Squad Leon Trepper Sjónvarpsmynd
1987 The Betty Ford Story Jack Ford Sjónvarpsmynd
1988 Tales from the Darkside Tom Dash Þáttur: The Deal
1993 Black Tie Affair Dave Brodsky 5 þættir
1994 Web of Deception Larry Lake Sjónvarpsmynd
1994 NYPD Blue Norman Gardner 4 þættir
1994 Ellen Doug Þáttur: The Fix-Up
1994 The X-Files Daniel Trepkos Þáttur: Firewalker
1995 Nothing But the Truth Mack McCarthy Sjónvarpsmynd
1995 ER Sean O´Brien 2 þættir
1996 Touched by an Angel Steven Thomas Bell Þáttur: Out of the Darkness
1997 In the Line of Duty: Blaze of Glory Tom LaSalle Sjónvarpsmynd
1997 Tracey Takes On… Nik Þáttur: Vegas
1997 Cloned Rick Weston Sjónvarpsmynd
1988 The Secret Lives of Men Phil 13 þættir
1999 Behind the Mask Brian Shushan Sjónvarpsmynd
sem Brad Whitford
1999 Felicity Tom Anderson Þáttur: Happy Birthday
óskráður á lista
1999 The Sky´s on Fire John Morgan, KTML fréttir Sjónvarpsmynd
2002 Malcolm in the Middle Eiginmaður Megs 2 þættir
2002 Frasier Stu Þáttur: Kissing Cousin
Talaði inn á
2005 Fathers and Sons Anthony Sjónvarpsmynd
1999-2006 The West Wing Josh Lyman 154 þættir
2006-2007 Studio 60 on the Sunset Strip Danny Tripp 22 þættir
2009 Burn Up Mack 2 þættir
2009 Off Duty Rannsóknarfulltrúinn Glenn Falcon Sjónvarpsmynd
2009 Monk Dean Berry Þáttur: Mr. Monk on Wheels
2010 The Sarah Silverman Program Toby Grossnickel Þáttur: Nightmayor
2010 The Good Guys Dan Stark 20 þættir
2010 Glenn Martin DDS Gonzo Gonzales Þáttur: Camp
2011 In Plain Sight Adam Roston/Adam Wilson Þáttur: Crazy Like a Witness
2011 Law & Order: Los Angeles Saksóknarinn Miklin Þáttur: Big Rock Mesa
2011 The Mentalist Timothy Carter 2 þættir
óskráður á lista
2011 Have a Little Faith Mitch Sjónvarpsmynd
2012 The Asset Leo Maxiell Sjónvarpsmynd
2012 Parks and Recreation Borgarfulltrúinn Pillner Þáttur: Live Ammo
2013 Go On Hughie Þáttur: Ring and a Miss
2013 Shameless Abraham Paige 2 þættir
2013 Lauren Milgram 6 þættir
2013 Drunk History William Jennings Bryan Þáttur: Nashville
2013 Trophy Wife Pete Harrison 5 þættir

Verðlaun og tilnefningar

[breyta | breyta frumkóða]

Emmy-verðlaunin

  • 2003: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
  • 2002: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
  • 2001: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.

Golden Globe-verðlaunin

  • 2003: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í seríu/míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir The West Wing.
  • 2002: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í seríu/míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir The West Wing.
  • 2001: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki í seríu/míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir The West Wing.

Gemini-verðlaunin

  • 2009: Tilnefndur sem besti leikari í dramaprógrami eða míniseríu fyrir Burn Up.

Satellite-verðlaunin

Screen Actors Guild-verðlaunin

  • 2006: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
  • 2005: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
  • 2004: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
  • 2003: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
  • 2002: Verðlaun sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
  • 2001: Verðlaun sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.

Viewers for Quality Television-verðlaunin

  • 2000: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir The West Wing.

Writers Guild of America-verðlaunin

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Bradley Whitford biography“. All Movie Guide. The New York Times. Sótt 2. apríl 2012.
  2. „Alumni News“. The Juilliard School. mars 2008.