Fara í innihald

Brúðarmjaðjurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brúðarmjaðjurt

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættkvísl: Filipendula
Tegund:
F. vulgaris

Tvínefni
Filipendula vulgaris
Moench
Samheiti
Listi
    • Filipendula filipendula (L.) Voss
    • Filipendula hexapetala Gilib.
    • Filipendula hexapetala Gilib. ex Maxim.
    • Filipendula pubescens (DC.) Fourr.
    • Filipendula vulgaris Hill
    • Spiraea filipendula L.
    • Spiraea gigantea Gand.
    • Spiraea noeana Gand.
    • Spiraea pubescens DC.
    • Spiraea tuberosa Salisb.
    • Spiraea vulgaris (Moench) Gray
    • Ulmaria filipendula (L.) A.Braun ex Asch.
    • Ulmaria filipendula (L.) Hill
    • Ulmaria filipendula (L.) Hill ex Focke

Brúðarmjaðjurt, eða brúðarvefur (fræðiheiti: Filipendula vulgaris,[1]) er blómplanta af rósaætt ættuð frá Evrópu, Asor-eyjum, NV-Afríku, Suður-Síberíu og Íran.[2] Hún líkist nokkuð mjaðurt, en er mun fínlegri og lægri. Eitthvað ræktuð á Íslandi og þrífst ágætlega. Hún þolir mun þurrari jarðveg en aðrar mjaðurtir vegna biturra rótarhnýðanna sem voru áður nýtt til matar.

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 04 apríl 2023.
  2. „Filipendula vulgaris Moench | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 4. apríl 2023.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.