Fara í innihald

Bréfsefni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bréfsefni er haft um pappír og umslög, og oftast um þessa tvennu með vissu samræmdu útliti, sérmerkt notanda, hvort sem það er einstaklingur eða fyrirtæki. Fínt bréfsefni er stundum sett listrænum haus, letrið jafnvel gyllt og getur minnt á samruna skreytis og nafnspjalds. Orðið bréfsefni er á íslensku einnig haft um innihald bréfs (sbr.: Nú er bréfsefnið ekkert annað en þakka þér fyrir seinasta bréf.).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.