Umslag
Jump to navigation
Jump to search
Umslag er umbúðartegund, yfirleitt úr pappír eða pappa, og er hannað til að bera bréf, reikninga eða gjafakort og er oftast sent með póstinum. Á umslaginu er oftast flipi með límrönd sem lokur því. Frímerki er oft límt á umslag sem skal sent í póst.
Það er alþjóðlegur staðall (ISO 269) fyrir umslagastærðir fyrir ISO 216 pappírstærðirnar:
Sníð | Mál (mm) | Fyrir pappírstærðina |
---|---|---|
DL | 110 × 220 | 1/3 A4 |
C7/C6 | 81 x 162 | 1/3 A5 |
C6 | 114 × 162 | A6 (eða A4 samanbrotinn tvisvar) |
C6/C5 | 114 × 229 | 1/3 A4 |
C5 | 162 × 229 | A5 (eða A4 samanbrotinn einu sinni) |
C4 | 229 × 324 | A4 |
C3 | 324 × 458 | A3 |
B6 | 125 × 176 | C6 |
B5 | 176 × 250 | C5 |
B4 | 250 × 353 | C4 |
E3 | 280 × 400 | B4 |