Umslag
Útlit
Umslag er umbúðartegund, yfirleitt úr pappír eða pappa, og er hannað til að bera bréf, reikninga eða gjafakort og er oftast sent með póstinum. Á umslaginu er oftast flipi með límrönd sem lokur því. Frímerki er oft límt á umslag sem skal sent í póst.
Það er alþjóðlegur staðall (ISO 269) fyrir umslagastærðir fyrir ISO 216 pappírstærðirnar:
Sníð | Mál (mm) | Fyrir pappírstærðina |
---|---|---|
DL | 110 × 220 | 1/3 A4 |
C7/C6 | 81 x 162 | 1/3 A5 |
C6 | 114 × 162 | A6 (eða A4 samanbrotinn tvisvar) |
C6/C5 | 114 × 229 | 1/3 A4 |
C5 | 162 × 229 | A5 (eða A4 samanbrotinn einu sinni) |
C4 | 229 × 324 | A4 |
C3 | 324 × 458 | A3 |
B6 | 125 × 176 | C6 |
B5 | 176 × 250 | C5 |
B4 | 250 × 353 | C4 |
E3 | 280 × 400 | B4 |
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Umslag.