Fara í innihald

Brákarey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brákey

Brákarey (einnig kölluð Stóra-Brákarey til að aðgreina hana frá Litlu-Brákarey sem liggur við hlið hennar) er lítil klettaey fram af Borgarnesi og er eyjan tengd við land með brú yfir Brákarsund.

Eyjan er sögð nefnd eftir Þorgerði brák, sem var ambátt á Borg og fóstra Egils Skallagrímssonar. Í Egils sögu segir að Skallagrímur Kveldúlfsson á Borg, faðir Egils, hafi banaði Þorgerði brák á Brákarsundi með steinkasti.

  • Björn Hróarsson (1994). Á ferð um landið, Borgarfjörður og Mýrar. Mál og menning. ISBN 9979-3-0657-2.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.