Fara í innihald

Botnstjörn

Hnit: 65°59′56.1″N 16°30′49.2″V / 65.998917°N 16.513667°V / 65.998917; -16.513667
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

65°59′56.1″N 16°30′49.2″V / 65.998917°N 16.513667°V / 65.998917; -16.513667

Botnstjörn í Ásbyrgi, séð frá útsýnispalli.

Botnstjörn er vatn við enda Ásbyrgis. Við hamfarahlaupin í Jökulsá á Fjöllum myndaðist hylur innst í ásbyrgi og þar er Botnstjörn nú. Tjörnin er árviss varpstaður rauðhöfðaandarinnar og vestan við hana er fýlavarp.[1]

  1. Skógræktin. „Ásbyrgi“. Skógræktin. Sótt 25. júlí 2021.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.