Fara í innihald

Borin frjáls

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Borin frjáls (Born free) er bók eftir Joy Adamson. Gísli Ólafsson þýddi og Heimskringla gaf bókina út árið 1963. Hún fjallar um reynslu Adamsons að ala upp ljónahvolp sem heitir Elsa. Árið 1966 var mynd búin til um bókina sem vann Óskarsverðlaunin.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.