Borgarskipulagning

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
París var umbreytt á milli áranna 1850 og 1870 í gegnum stórfellt borgarskipulag Georges-Eugène Haussmann verkfræðings. Línurnar tákna nýjar götur sem urðu til í í kjölfar umbreytingarinnar.

Borgarskipulagning á við meðvitaða stjórn og skipulag á útþenslu borgar eða þéttbýlis. Slík borgarskipulagning spannar allt frá hönnun torga og gatna til skipulagningar heillar borgar. Hún felur í sér meðal annars arkitektúr, uppbyggingu samgöngu- og fjarskiptakerfa, greiningu umhverfis, loftslags og landslags, og mannlega þætti.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.