Fara í innihald

Université Bordeaux I

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Université Bordeaux I eða Université Bordeaux 1 Sciences et Technologies, þekktur sem Bordeaux I, er opinber háskóli í Bordeaux í Aquitaine í Frakkland. Bordeaux I leggur mikla áherslu á raunvísinda- og verkfræðigreinar.