Bombus wurflenii
Útlit
![]() | ||||||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Bombus wurflenii Radoszkowski, 1860[1] | ||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||
|
Bombus wurflenii er tegund af humlum, aðallega í fjallendi Evrópu.[3][4]
Hún er yfirleitt svört með rauðgulan enda. Drottningar eru 19 - 22 mm langar, þernur 13 - 16 mm og druntar 14 til 16 mm. Tungan er mjög stutt, og kjálkarnir kröftugir.



Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ ITIS Report
- ↑ „Bombus wurflenii Radoszkowski, 1859“. Biolib.cz. Sótt 3 júlí 2012.
- ↑ Pierre Rasmont. „Bombus (Alpigenobombus) wurflenii (Radoszkowski, 1859)“. Université de Mons. Afrit af upprunalegu geymt þann 14 júlí 2014. Sótt 18 janúar 2013.
- ↑ Pierre Rasmont; A. Murat Aytekin; Osman Kaftanoğlu & Didier Flagothier. „Bombus (Alpigenobombus) wurflenii (Radoszkowski, 1859)“. Atlas Hymenoptera - Bombus of Turkey. Université de Mons. Sótt 19 janúar 2013.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bombus wurflenii.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Bombus wurflenii.