Bombus subterraneus
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Bombus subterraneus Linnaeus, 1758[1] | ||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||
Apis subterranea Linnaeus, 1758 |
Bombus subterraneus er tegund af humlum,[2] sem finnst víða í Evrópu.[3]
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Hún er mjög breytileg á lit, frá því að vera nær svört með ljósari brodd, yfir í að vera með breiðar gular rendur. Tungan er löng.[4] Drottningar eru 19-22 mm langar (38-42 mm vænghaf), þernur eru 11-18 mm (23-35 mm vænghaf) og druntar eru 14-16 mm (28-31 mm vænghaf).
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Bombus distinguendus - Integrated Taxonomic Information System.
- ↑ Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
- ↑ „Bombus subterraneus Linné 1758“. Fauna Europaea. Sótt 3. júlí 2012.
- ↑ Løken, Astrid. 1985. Humler, tabeller til norske arter (nøkkel for å bestemme arter). Norsk entomologisk forening. (Norske Insekttabeller; 9). 39 síður.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bombus subterraneus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Bombus subterraneus.