Bombus consobrinus
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Bombus consobrinus Dahlbom, 1832[1] |
Bombus consobrinus[2] er tegund af humlum, ættuð frá Evrasíu.[3]
Hún er yfirleitt svört með gulbrúnt bak og ljósgráan enda.[4] Tungan er löng, og sækir hún aðallega blómasafa (nektar) í venusvögnum.
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ "Bombus consobrinus". Integrated Taxonomic Information System. (ITIS)
- ↑ Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
- ↑ Discover Life. „Discover Life map of Bombus consobrinus“. Sótt 20. febrúar 2009.
- ↑ Holmström, Göran (2007). Humlor - alla Sveriges arter (Bumble-bees - all the species of Sweden) (sænska). Östlings Bokförlag Symposion. bls. 110–111. ISBN 978-91-7139-776-8.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bombus consobrinus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Bombus consobrinus.