Bombus bohemicus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Ashtonipsithyrus
Tegund:
B. bohemicus

Tvínefni
Bombus bohemicus
Seidl, 1837

Bombus bohemicus[1] er tegund af humlum, útbreidd um Evrópu.[2][3] Hún sníkir á B. lucorum (Húshumla),[4] og líklega einnig á B. cryptarum, og Bombus terrestris (Jarðhumla).[5] Hún er svört með eina eða tvær gular rendur og hvít aftast. Drottningar eru 15 - 20 mm langar.

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  2. Discover Life. „Discover Life map of Bombus bohemicus“. Sótt 27. febrúar 2009.
  3. Pierre Rasmont. Bombus (Psithyrus) bohemicus (Seidl, 1837)“. Université de Mons. Sótt 2. janúar 2013.
  4. H.-J. Martin: Angebundene Kuckuckshummel: Bombus bohemicus. wildbienen.de)
  5. Kreuter, Kirsten; Elfi Bunk (23. nóvember 2011). „How the social parasitic bumblebee Bombus bohemicus sneaks into power of reproduction“. Behavioral Ecology and Sociobiology. 66 (3): 475–486. doi:10.1007/s00265-011-1294-z.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.