Bombus alpinus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Alpehumle (Bombus alpinus).jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Alpinobombus
Tegund:
Bombus alpinus

Tvínefni
Bombus alpinus
Linnaeus, 1758[2]
Samheiti

Apis alpina Linnaeus, 1758
Bombus helleri Dalla Torre, 1882

Bombus alpinus er tegund af humlum,[3] ættuð frá mið og norður Evrópu.[1] Heldur sig sérstaklega í fjallendi og á túndrum. Tegundin B. hyperboreus rænir búum hennar (sníkjulífi).

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Hún er svört, en rauðgul aftan á afturbol.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Rasmont, P., et al. 2015. Bombus alpinus. The IUCN Red List of Threatened Species. Downloaded on 03 March 2016.
  2. Bombus distinguendus - Integrated Taxonomic Information System.
  3. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24 september 2012.
  4. Løken, Astrid. 1985. Humler, tabeller til norske arter (nøkkel for å bestemme arter). Norsk entomologisk forening. (Norske Insekttabeller; 9). 39 síður.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.