Boma
Boma er hafnarborg í Austur-Kongó í héraðinu Bas-Congo. Íbúafjöldi árið 1984 var 197.617 manns. Borgin var höfuðborg Belgísku Kongó frá 1. maí 1886 til 1926 þegar hún var flutt til Léopoldville (Kinsasa).
Boma er hafnarborg í Austur-Kongó í héraðinu Bas-Congo. Íbúafjöldi árið 1984 var 197.617 manns. Borgin var höfuðborg Belgísku Kongó frá 1. maí 1886 til 1926 þegar hún var flutt til Léopoldville (Kinsasa).