Boma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Boma er hafnarborg í Austur-Kongó í héraðinu Bas-Congo. Íbúafjöldi árið 1984 var 197.617 manns. Borgin var höfuðborg Belgísku Kongó frá 1. maí 1886 til 1926 þegar hún var flutt til Léopoldville (Kinsasa).

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.