Enskur bolabítur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Bolabítur)
Jump to navigation Jump to search
Bolabítur
Bolabítur
Bolabítur
Önnur nöfn
Enskur bolabítur, bulldog, enskur bulldog
Tegund
Vinnuhundur
Uppruni
Bretland
Ræktunarmarkmið
FCI: Hópur 2
AKC: Non-sporting
CKC: Hópur 6 (Non-sporting dogs)
KC: Utility
UKC: Companion Breeds
Notkun
Félagi, fjölskylduhundur
Lífaldur
10-12 ár
Stærð
Lítill (30-36 cm) (18-26 kg)
Tegundin hentar
Aðrar tegundir
Listi yfir hundategundir

Enskur bolabítur, oft kallaður bolabítur, er afbrigði af meðalstórum hundi sem á uppruna sinn að rekja til Englands. Bolabíturinn er lágfættur en sterkbyggður hundur, með stutt trýni og húðfellingar á andliti. Bolabítur er prýðilegur varðhundur en þykir jafnframt ljúfur hundur og barngóður og hentar vel sem fjölskylduhundur. Þeir voru ræktaðir í nautaat þar sem hundi og nauti var att saman.

Stærð[breyta | breyta frumkóða]

Fullorðinn hundur er venjulega um 30-36 cm á hæð á herðakamb. Rakkar geta orðið um 32 kg en tíkur sjaldnast þyngri en 28 kg.

  Þessi hundagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.