Fara í innihald

Arnar Sigurbjörnsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Arnar Sigurbjörnsson (f. í Reykjavík 16. janúar, 1949). Hann er gítarleikari og hefur verið í all mörgum hljómsveitum. Þar ber að nefna: Strengi, Toxic, Flowers, Ævintýri og Brimkló.