Boeing 767

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Delta Air Lines Boeing 767 í flugtaki

Boeing 767 er bandarísk breiðþota hönnuð og framleidd af Boeing. Hún er ennþá í framleiðslu og hefur verið síðan 1981. Hún var hönnuð samhliða Boeing 757 og eru þær með nánast alveg eins stjórnklefa sem gerir flugmönnum kleift að hafa réttindi á báðar flugvélar. Árið 1986 voru hugmyndir hjá Boeing um stærri og afkastameiri Boeing 767 sem urðu loks að framleiðslu Boeing 777.

  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.