Bob Sinclar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bob Sinclar

Christophe LeFriant (fæddur 1967), betur þekktur sem Bob Sinclar er franskur tónlistarmaður, plötusnúður og eigandi Yellow Productions útgáfufyrirtækisins. Hann öðlaðist heimsfrægð árið 2005 fyrir lag sitt Love Generation.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Ferill Bobs hófst árið 1986 þegar hann fór að þeyta skífum og kom hann fram undir nafninu Chris the French Kiss. Aðal svið hans innan tónlistarinnar var fönk og hip-hop. Fyrsta þekkta lag hans var Gym & Tonic sem hann vann með Thomas Bangalter úr Daft Punk. Lagið innihélt meðal annars lag sem ólöglega var tekið úr æfingamyndabandi Jane Fonda.

Sinclar er einnig þekktur undir nöfnunum The Mighty Bop og Reminiscence Quartet. Hann setti einnig á laggirnar verkefnið Africanism þar sem þekktir plötusnúðar af afrískum uppruna spreyta sig.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

sem The Mighty Bop
 • 1994 „Les Jazz Electroniques EP“
 • 1995 „Messe Pour Les Temps“
 • 1996 „Ult Violett Sounds EP“
 • 1998 „Feelin' Good“
 • 2002 „I Go Crazy“
 • 2003 „Lady“, með Duncan Roy
sem Africanism
sem Bob Sinclar
flest öll lögin eru unnin í samvinnu við Cutee B
 • 1996 „A Space Funk Project“
 • 1996 „A Space Funk Project II“
 • 1997 „Eu Só Quero um Xodó“, með Salomé de Bahia
 • 1998 „Gym & Tonic“, með Thomas Bangalter
 • 1998 „My Only Love“, með Lee Genesis
 • 1998 „Super Funky Brake's Vol. I“
 • 1998 „The Ghetto“
 • 1998 „Ultimate Funk“
 • 2000 „I Feel For You“, með Cerrone's Angels
 • 2000 „Darlin'“, með James D-Train Williams
 • 2000 „Greetings From Champs Elysées EP“
 • 2001 „Freedom“, með Gene Van Buren
 • 2001 „Ich Rocke“
 • 2001 „Save Our Soul“
 • 2002 „The Beat Goes On“, með Linda Lee Hopkins
 • 2003 „Kiss My Eyes“, með Camille Lefort
 • 2003 „Prego“, með Eddie Amador
 • 2003 „Slave Nation“
 • 2004 „Sexy Dancer“, með Cerrone's Angels
 • 2004 „Wonderful World“, með Ron Carroll
 • 2004 „You Could Be My Lover“, með Linda Lee Hopkins
 • 2005 „Love Generation“, með Gary Pine
 • 2006 „Generación Del Amor“ (spænsk útgáfa af Love Generation)
 • 2006 „World, Hold On (Children of the Sky)“, með Steve Edwards
 • 2006 „Rock This Party (Everybody Dance Now)“, með Dollarman og Big Ali
 • 2007 „Tennessee“, með Farell Lennon
 • 2007 „Everybody Movin'“, með Ron Carroll
 • 2007 „Give A Lil' Love“
 • 2007 „Sound of Freedom“, með Gary Pine og Dollarman
 • 2007 „Together“, með Steve Edwards

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

sem Bob Sinclar
 • 1998 Paradise
 • 2000 Champs Elysées
 • 2003 III
 • 2004 Enjoy
 • 2006 Western Dream
 • 2007 Soundz of Freedom
 • 2007 Bob Sinclar: Live At The Playboy Mansion
undir öðrum dulnefnum
 • 1994 A Finest Fusion Of Black Tempo, sem Yellow Productions
 • 1994 Ritmo Brasileiro, sem Reminiscence Quartet
 • 1995 Psycodelico (1995), sem Reminiscence Quartet
 • 1995 La Vague Sensorielle, sem The Mighty Bop
 • 1995 The Mighty Bop Meets DJ Cam & La Funk Mob, sem The Mighty Bop, með DJ Cam og La Funk Mob
 • 1996 Autres Voix, Autres Blues, sem The Mighty Bop
 • 1999 More Psycodelico, sem Reminiscence Quartet
 • 2000 Spin My Hits, sem The Mighty Bop
 • 2001 Africanism Allstars Vol. I, sem Africanism
 • 2002 The Mighty Bop, sem The Mighty Bop
 • 2004 Africanism Allstars Vol. II, sem Africanism
 • 2005 Africanism Allstars Vol. III, sem Africanism
 • 2006 Africanism Allstars Vol. IV, sem Africanism