Bob Hope

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Bob Hope árið 1978

Bob Hope (fæddur Leslie Townes Hope þann 29. maí 1903, lést 27. júlí 2003) var bresk-bandarískur uppistandari, leikari, söngvari, dansari, íþróttamaður, og höfundur. Ferill hans stóð yfir í meira en 80 ár og var hann í meira en 70 kvikmyndum þar af 54 með honum í aðalhlutverki. Hann lauk ferli sínum árið 1997 og lést svo hundrað ára gamall að heimili sínu í Toluca Lake hverfinu í Los Angeles.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.