Božidar Dimitrov

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Božidar Dimitrov

Božidar Dimitrov (búlgarska: Божидар Димитров Стоянов; fæddur 3. desember 1945 í Sozopol í Búlgaríu) er búlgarskur stjórnmálamaður og sagnfræðingur. Dimitrov hefur gegnt embætti ráðherra síðan 2009.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.