Fara í innihald

Boðið upp í dans 4 - Barnaleikir og barnadansa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Boðið upp í dans 4 - Barnaleikir og barnadansar
Bakhlið
EXP-IM 95
FlytjandiBarnakór, hljómsveit Magnúsar Péturssonar
Gefin út1961
StefnaBarnadansar
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Boðið upp í dans 4 - Barnaleikir og barnadansar er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1961. Á henni leikur hljómsveit Magnúsar Pétursson tíu barnadansa. Platan er gefin út í samvinnu við dansskóla Hermanns Ragnars. Hhljóðritað í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.

  1. Það búa litlir dvergar
  2. Nú skal segja
  3. Þyrnirós - Hljóðdæmi
  4. Adam átti syni sjö
  5. Gekk ég yfir sjó og land
  6. Svensk maskerade
  7. Pojalej
  8. Tatjana
  9. Tyrólavals
  10. Jitter polki


Hún Þyrnirós var bezta barn, bezta barn, bezta barn,
hún Þyrnirós var bezta barn, bezta barn.
Þá kom þar galdrakerling inn, kerling inn, kerling inn,
þá kom þar galdrakerling inn, kerling inn.
Á snældu skalt þú stinga þig, stinga þig, stinga þig,
á snældu skalt þú stinga þig, stinga þig.
Og þyrnigerði hóf sig hátt, hóf sig hátt, hóf sig hátt,
og þyrnigerði hóf sig hátt, hóf sig hátt.
Og Þyrnirós svaf heila öld, heila öld, heila öld,
og Þyrnirós svaf heila öld, heila öld.
Þá kom hinn ungi konungsson, konungsson, konungsson,
þá kom hinn ungi konungsson, konungsson.
Ó, vakna þú mín Þyrnirós, Þyrnirós, Þyrnirós,
ó, vakna þú mín Þyrnirós, Þyrnirós.
Og þá var kátt í höllinni, höllinni, höllinni,
og þá var kátt í höllinni, höllinni.


- Ókunnur höfundur.