Fara í innihald

Blythe

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Blythe er tískudúkka um 28 sm há, með stórt höfuð og mjög stór augu miðað við líkama. Dúkkan getur lokað augum og skipt um augnlit ef togað er í spotta.

Blythe er vinsælt leikfang og söfnun, sýning á, breytingar og umstang við slíkar dúkkur og fylgihluti þeirra er vinsælt tómstundagaman og leikur fullorðinna. Fjölmenn netsamfélag eru kringum þá iðju.[1]

Dúkkan við fyrst framleidd árið 1972 og var til sölu í eitt ár hjá leikjafyrirtækinu Kenner. Árið 2000 var gefin út ljósmyndabókin This is Blythe. Árið 2001 hóf japanska leikjafyrirtækið Takara framleiðslu á nýrri línu af Blythe dúkkum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Heljakka, Katriina. (2013). Principles of adult play(fulness) in contemporary toy cultures : from wow to flow to glow. Helsinki: Aalto University, School of Arts, Design and Architecture. ISBN 9789526051437. OCLC 865465481.