Blindsker (lag)
Útlit
Blindsker er sjöunda lagið á breiðskífunni Lili Marlene með hljómsveitinni Das Kapital, frá árinu 1984. Lagið er einkum kennt við söngvara hljómsveitarinnar, Bubba Morthens, sem samdi bæði lag og texta og hefur það nokkrum sinnum verið endurútgefið undir hans nafni.[1]
Þessi tónlistargrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Bubbi Morthens - Blindsker“. www.bubbi.is. Sótt 18. júlí 2019.[óvirkur tengill]