Bla Bla - Fræga fólkið
Útlit
Höfundur | Nicotext |
---|---|
Upprunalegur titill | Bla Bla - Celebs |
Þýðandi | Bókafélagið Ugla |
Land | Ísland |
Tungumál | Íslenska |
Síður | 191 |
ISBN | ISBN 978-9979-651-10-9 |
Forveri | Bla Bla |
Bla Bla - Fræga fólkið er bók sem kom út árið 2007 og er um aðskiljanlegastu efni er varða fræga fólkið. Bókin segir frá einu og öðru sem fáir vita um stjörnurnar, en hafa gaman af að komast að.
Dæmi um efni bókarinnar
[breyta | breyta frumkóða]- Sean Penn er með nafnið Daisy húðflúrað á stórutánni; það var gælunafnið hans á Madonnu þegar þau voru gift.
- Anne Nicole Smith gladdi tíkina sína, Sugar Pie, með því að gefa henni Prozac.
- Jerry Seinfeld á yfir 500 pör af strigaskóm. Þeir eru allir hvítir.
- Einu sinni tapaði Dolly Parton í samkeppni um það hver líktist mest Dolly Parton.
- Paris Hilton fékk vörumerkið "That's Hot" skráð í október 2004.