Fara í innihald

Blóðbað (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Blóðbað er spænsk/þýsk/frönsk/pólsk gamanmynd frá árinu 2011 sem skrifuð er og leikstýrð af Roman Polanski. Kate Winslet, Jodie Foster, John C. Reilly og Christoph Waltz fara með aðalhlutverking í myndinni sem byggð er á franska leikritinu Guð blóðbaðsins.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.