Sulta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Apríkósusulta

Sulta er hlaup gert úr safa ávaxta og bitum þeirra eða mauki. Safinn, maukið eða bitarnir eru svo hitaður með vatni og sykri til að pektínið (sem er sykra) hlaupi. Afraksturinn er síðan settur í krukkur.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]