Fara í innihald

Háræð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Háræðar)

Háræðar eru fínar æðar sem tengja saman slagæðar og bláæðar. Í háræðum eru næringarefni úr blóðinu tekin upp í nærliggjandi vefi. Í lungum liggja háræðar um lungnaberkjur og þá verður súrefnissnautt blóð að súrefnisríku blóði.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.