Fara í innihald

Bjarni Þórir Þórðarson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bjarni Þórir Þórðarson (30. desember 1966 - 5. október 2005 við Thisted í Danmörku), þekktastur undir nafninu Bjarni móhíkani, var íslenskur tónlistarmaður þekktastur fyrir að hafa komið fram í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík ásamt hljómsveitinni Sjálfsfróun. Bjarni lést aðfaranótt 5. október 2005 í bílslysi við bæinn Thisted í Danmörku.

  • „Lést í bílslysi í Danmörku“. Sótt 8. október 2005.
  • „Íslendingur lést í Danmörku“. Sótt 9. júlí 2014.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.