Bjarkamál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bjarkamál in fornu eru norrænt fornkvæði sem segja frá Böðvari Bjarka sem var hirðmaður hjá Hrólfi kraka. Fyrir Stiklastaðabardaga voru Bjarkamál in fornu flutt til að hvetja menn Ólafs helga til dáða í orustu. Þormóður Kolbrúnarskáld flutti kvæðið.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sagnfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.