Bjarkamál
Jump to navigation
Jump to search
Bjarkamál in fornu eru norrænt fornkvæði sem segja frá Böðvari Bjarka sem var hirðmaður hjá Hrólfi kraka. Fyrir Stiklastaðabardaga voru Bjarkamál in fornu flutt til að hvetja menn Ólafs helga til dáða í orustu. Þormóður Kolbrúnarskáld flutti kvæðið.