Fara í innihald

Bishopbriggs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Bishopbriggs frá árinu 1923

Bishopbriggs er úthverfi Glasgow í Austur-Dunbartonskíri í Skotlandi. Þar búa nú um 23.500 íbúar. Bæjarins var fyrst getið 1655.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Bishoppbriggs komst í sviðsljósið eftir að karakterinn "Lúkas" í þátta röðinni "Little Britain",sem er eini hominn í bænum, er búsettur í Bishoppbriggs.