Fara í innihald

Birkifræ

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Birkifræ er fræ af trjám af birkiættkvíslinni (Betula). Hægt er að nota það í brauð, en það er ekki algengt. Hinsvegar er því oft ruglað við valmúafræ, líklega vegna þess að danska (sölu-)heitið á því er birkes. En valmúafræ er algengt sem skraut á brauði.

Hveitibrauð með birkifræjum
Birkibrauð


  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.