Birkifeti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Birkifeti
Rheumaptera hastata Julian Alps Slovenia 1.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Ættbálkur: Lepidoptera (Lepidoptera)
Ætt: Fetafiðrildaætt (Geometridae)
Ættkvísl: Rheumaptera
Tegund:
Rheumaptera hastata

Birkifeti (fræðiheiti: Rheumaptera hastata)[1] er fiðrildi[2][3] sem var lýst af Carl von Linné 1758. Engar undirtegundir eru skráðar í Catalogue of Life.[1]

Hann er algengur um mestallt Ísland.[4] Hann er einkum í lágvöxnu birki og fjalldrapa.[5]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
  2. Dyntaxa Rheumaptera hastata
  3. LepIndex: The Global Lepidoptera Names Index. Beccaloni G.W., Scoble M.J., Robinson G.S. & Pitkin B., 2005-06-15
  4. Birkifeti Náttúrufræðistofnun Íslands
  5. Skógræktin. „Birkifeti“. Skógræktin . Sótt 11. september 2020.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.