Fara í innihald

Bermúdaeinir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bermúdaeinir

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Juniperus
Tegund:
J. bermudiana

Tvínefni
Juniperus bermudiana
L.[2]
Samheiti

Sabina bermudiana (L.) Antoine
Juniperus virginiana var. bermudiana (L.) Vasey
Juniperus pyramidalis Salisb.
Juniperus oppositifolia Moench

Bermúdaeinir (fræðiheiti: Juniperus bermudiana[3]) er tegund af barrtré í einisætt. Hann er einlendur á Bermúda,[4] þar sem hann var ríkjandi trjátegund skóganna fram að seinni heimsstyrjöld. Þá komu tvær skordýrategundir (Lepidosaphes newsteadi og Carulaspis minima) sem voru búar að drepa 99% trjánna 1978. Það eina prósent sem eftir var af trjánum, hafði nokkuð þol gegn sníkjudýrunum og að auki var nokkrum tegundum af maríubjöllum sleppt til að halda fjölda sníkjudýranna niðri.[5]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Wingate, D.B.; Adams, R. & Gardner, M. (2011). Juniperus bermudiana. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2011: e.T30376A9532928. doi:10.2305/IUCN.UK.2011-2.RLTS.T30376A9532928.en. Sótt 5. ágúst 2020.
  2. L., 1753 In: Sp. Pl. 2: 1039.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. Juniperus bermudiana. The Gymnosperm Database.
  5. Food & Agriculture Organisation of the United Nations: "The Bermuda Cedar". Gordon Groves, Director of Agriculture, Bermuda.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.