Bergstaðastræti
Útlit
Bergstaðastræti er gata í miðbæ Reykjavíkur sem nær frá Njarðargötu að Skólavörðustíg og liggur samhliða Nönnugötu sem framlengist í Óðinsgötu og fyrir neðan Bergstaðstræti er Laufásvegur á kafla, sömuleiðis Grundarstígur og Ingólfsstræti. Hún hét áður Bergstaðastígur.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Gata bernskunnar fyrir "bí" Grein í Morgunblaðinu (25. Sept. 1970)