Fara í innihald

Bergrisi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjaldamerki Íslands

Bergrisi er einn af landvættum Íslands og ber höfuð og herðar yfir tinda og brimtoppa. Bergrisi er verndari suðurlands. Aðrir eru Griðungur (Vestfirðir), Gammur (Norðurland), og Dreki (Austfirðir). Landvættir þessir prýða skjaldarmerki Íslands.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.