Bergrisi
Bergrisi, sem ber höfuð og herðar yfir tinda og brimtoppa. Einn fjögurra landvætta og verndara Íslands. Bergrisi er verndari suðurlands. Aðrir eru Griðungur (Vestfirðir), Gammur (Norðurland), og Dreki (Austfirðir). Landvættir þessir prýða skjaldarmerki Íslands.