Bergmálstal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bergmálstal eða bergmæli (echolalia) er ósjálfviljug, meiningarlaus eftiröpun orðs eða setninga sem maður hefur heyrt í umhverfi sínu. Bergmálstal getur verið tengt einhverfu og ýmsum sjúkdómum eins og alsheimer, tourette og geðklofa.