Fara í innihald

Berbere

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Berbere.

Berbere (amharíska: በርበሬ bärbäre; tígrinja: በርበረ bärbärä) er kryddblanda sem er algeng í matargerð í Eþíópíu og Eritreu. Berbere inniheldur eldpipar, hvítlauk, kóríander, engifer, helgibasilfræ, gíneupipar, karúm, nígellufræ og grikkjasmára.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.