Benúe-fljót
Útlit
Benúe-fljót (franska: la Bénoué) er stærsta þverá Nígerfljóts. Benúe-fljót er um 1.400 km langt og þar af renna um 1.000 km í Nígeríu. Upptök eru á Adamawa-sléttu í norður Kamerún.
Yfir sumarmánuðina er fljótið ekki straumharðara en svo að vera bátfært í næstum allri sinni lengd og er það því mikilvægur flutningsvegur. Er svæðið umhverfis ánna oft mikið plagað af malaríu.