Benjamin Tucker
Útlit
Benjamin Rickertson Tucker (17. apríl 1854 — 22. júní 1939) var bandarískur talsmaður stjórnleysis einstaklingshyggju og útgefandi og eigandi blaðsins Liberty.
Liberty kom út á tveggja vikna fresti á árabilinu 1881-1908 og birti greinar og skoðanaskipti um anarkisma.
Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.