Benúe-kongó tungumál
Jump to navigation
Jump to search
Benúe-kongó mál eru stærsti undirflokkur níger-kongó mála. Níger-kongó mál eru stærsti undir-flokkur níger-kordófan málaættarinnar.
Nafnið benúe í heiti þessa málaflokks er dregið af nafni árinnar Benúe í Vestur-Afríku sem er stærsta þverá Nígerfljóts.
Benúe-kongó mál teljast um 700. Benúe-kongó mál falla síðan í 4 flokka og eru bantúmál þar af stærsti flokkurinn.