Fara í innihald

Benúe-Kongómál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Benúe-Kongómál eru stærsti undirflokkur Níger-Kongómála. Þetta er stærsti undirflokkur Níger-Kordófanmála. Nafnið benúe í heiti þessa málaflokks er dregið af nafni árinnar Benúe í Vestur-Afríku sem er stærsta þverá Nígerfljóts. Um 700 mál teljast til þessa málaflokks. Benúe-Kongómálum telja um 700 tungumál sem er skipt í fjóra undirflokka. Bantúmál eru stærsti undirflokkurinn.