Bellman (plata)
Útlit
Bellman er plata með íslenska tónlistarmanninnum Bubba Morthens sem kom út 22. maí 2000. Með Bubba á plötunni er gítarleikarinn Guðmundur Pétursson, sem hafði verið tíður samstarfsmaður Bubba á plötum eins og Lífið er ljúft og smáskífum eins og Hver er næstur. Bellman var óvenjuleg plata miðað við aðrar plötur Bubba að því leyti að hann söng bara lög sænska tónskáldsins Carl Michael Bellman. (1740-1795) Daginn sem platan kom út hélt Bubbi opnunartónleika Listarhátíðar í Reykjavík þar sem að hann söng lög Bellmans. Bellman var fyrsta breiðskífa Bubba sem var unninn af Eyþóri Gunnarssyni síðan Arfur kom út tveimur árum áður.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Lagður hjá rúmi Casju Lísu síðla kvöld eitt
- Sem prúðbúin hjarðmey
- Fyrst ég annars hjarta hræri
- Sjá bróðir Móvitz
- Öldungnum hnignar
- Svo endar hver sitt ævisvall
- Gamli Nói
- Ansa mér móðir
- Ulla mín, Ulla
- Flýt þér, drekk út
- Út hjá haga
- Sofðu Kalli - Vögguvísa