Beitistaðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Beitistaðir is located in Iceland
Beitistaðir
Beitistaðir

Beitistaðir er sveitabær í Leirársveit. Þar var prentsmiðja Landsuppfræðingafélagsins frá 1815 til 1819 er hún var flutt til Viðeyjar.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.