Beitiskip

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Beitiskipið USS Port Royal.

Beitiskip er hraðskreitt, vel vopnum búið herskip.

Beitiskip eru venjulega um 5000-20.000 tonn. Ganghraði þeirra er yfir 30 sjómílur á klukkustund. Það er minna en orrustuskip en stærra en tundurspillir. Oft búið flugskeytum.

  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.