Beitarfiskur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Beitarfiskur
Oreochromis-niloticus-Nairobi.JPG
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Chordata
Flokkur: Actinopterygii
Ættbálkur: Perciformes
Ætt: Cichlidae
Ættkvísl: Oreochromis
Tegund:
O. niloticus

Tvínefni
Oreochromis niloticus
(Linnaeus, 1758)
O. niloticus niloticus

Beitarfiskur eða Borri (fræðiheiti Oreochromis niloticus) er fiskur sem lifir í ferskvatni og er algengur sem eldisfiskur. Beitarfiskur var flutt til Íslands frá Kanada árið 2008. Kjörhitastig borran í eldi er 27 °C og má hitastigið ekki fara undir 19 °C. Fiskurinn deyr við hitastig undir 12 °C. Borri er harðger í eldisfiskur sem fjölgar sér allt árið og nær sláturstærð á sex til átta mánuðum.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]