Basapar
Basapar er í sameindalíffræði og erfðafræði tveir mótstæðir basar í DNA-gorminum sem tengjast saman með vetnistengjum,[1] þar sem adenín (A) tengist týmín (T) og sýtósín (C) tengist gúanín (G).[1]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ 1,0 1,1 Basapar[óvirkur tengill] á www.geni.is Geymt 2012-01-17 í Wayback Machine
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Basapar[óvirkur tengill] á www.geni.is Geymt 2012-01-17 í Wayback Machine