Barrviðaráta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Barrviðaráta

Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Leotiomycetes
Ættbálkur: Helotiales
Ætt: Phacidiaceae
Ættkvísl: Phacidium
Tegund:
P. coniferarum

Tvínefni
Phacidium coniferarum
(G.G. Hahn) DiCosmo, Nag Raj & W.B. Kendr. 1983
Samheiti

Allantophomopsis pseudotsugae (M. Wilson) Nag Raj 1993[1]
Potebniamyces coniferarum (G.G. Hahn) Smerlis 1962[2]
Phacidiopycnis pseudotsugae (M. Wilson) G.G. Hahn 1957[3]
Phacidiella coniferarum G.G. Hahn 1957[4]
Phomopsis strobi Syd. 1922[5]
Phomopsis pseudotsugae M. Wilson 1920[6]

Barrviðaráta, eða douglasáta[7] (fræðiheiti: Phacidium coniferarum[8]) er sveppategund[9] sem var fyrst lýst af G.G. Hahn, og fékk sitt núverandi nafn af DiCosmo, Nag Raj & W.B. Kendr. 1983.[10][11] Hún veldur skemmdum í barrtrjám, sérstaklega lerki á Íslandi.[12]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Nag Raj, T.R. (1993) , In: Coelomycetous Anamorphs with Appendage-bearing Conidia (Ontario):1101 pp.
 2. Smerlis (1962) , In: Can. J. Bot. 40:352
 3. G.G. Hahn (1957) , In: Mycologia 49:230
 4. G.G. Hahn (1957) , In: Mycologia 49:227
 5. H. Sydow (1922) , In: Annls mycol. 20(3/4):204
 6. M. Wilson (1920) , In: Trans. R. Scottish Arboricult. Soc. 34(2):145–149
 7. Guðmundur Halldórsson; Halldór Sverrisson (2014). Heilbrigði trjágróðurs. Iðunn. bls. 98-9. ISBN 978-9979-1-0528-2.
 8. DiCosmo, Nag Raj & W.B. Kendrick (1983) , In: Can. J. Bot. 61:37
 9. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
 10. Species Fungorum. Kirk P.M., 2010-11-23
 11. Dyntaxa Phacidium coniferarum
 12. Skógræktin. „Barrviðaráta“. Skógræktin. Sótt 19. október 2021.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.